Fara í efni

Áfangaval brauta

Hér eru nánari útskýringar á áfangavali brauta

Íslenska á 3.þrepi

Nemendur eiga að velja 10 einingar á 3.þrepi í íslensku. Hérna er yfirlit yfir íslenskuáfanga á 3.þrepi:

  • ÍSLE3BA05 - Afþreyingarbókmenntir
  • ÍSLE3BB05 - Börn og bækur
  • ÍSLE3BL05 - Nútímabókmenntir
  • ÍSLE3FN05 - Íslenskar hrollvekjur fyrr og nú
  • ÍSLE3FS05 - Skapandi skrif
  • ÍSLE3ÍG05 - Glæpasögur
  • ÍSLE3KF05 - Kvikmyndafræði
  • ÍSLE3KS05 - Miðaldarbókmenntir
  • ÍSLE3NN05 - Goð, gyðjur og forynjur - Norræn goðafræði
  • ÍSLE3SÍ05 - Íslenskar smásögur
  • ÍSLE3TS05 - Félagsleg málvísindi
  • ÍSLE3UM05 - Málfræði og málsaga

Félagsgreinaval

Nemendur á félags- og hugvísindabraut eiga að velja 35 einingar sem falla undir félags-og hugvísindasvið. Hérna er yfirlit yfir áfanga sem koma til greina en listinn þarf ekki að vera tæmandi. Gætið vel að reglum um undanfara.

  • FÉLA3SE05 - Stjórnmálafræði
  • FÉLA3SÞ05 - Félagsfræði þróunarlanda
  • FÉLA3ÞM05 - Mannfræði
  • HEIM2SS05 - Siðfræði
  • SAGA3EM05 - Menningarsaga
  • SAGA2MT05 - Mannkynssaga frá 1900 til okkar daga
  • SAGA3UT05 - Trúarbragðasaga
  • SAGA3AM05 - Miðausturlandasaga
  • SÁLF2SF05 - Almenn sálfræði
  • SÁLF2SÞ05 - Þroskasálfræði
  • SÁLF3GG05 - Afbrigðasálfræði
  • SÁLF3FR05 - Félags- og persónuleikasálfræði
  • UPPE2UK05 - Saga, samskipti og skóli
  • UPPE2FF05 - Viðburðarstjórnun, tómstunda- og félagsmálafræði
  • UPPE3MU05 - Áhrifaþættir í uppeldi og skólastarfi
  • ÍSLE3BA05 - Afþreyingarbókmenntir
  • ÍSLE3BB05 - Börn og bækur
  • ÍSLE3BL05 - Nútímabókmenntir
  • ÍSLE3FN05 - Íslenskar hrollvekjur fyrr og nú
  • ÍSLE3FS05 - Skapandi skrif
  • ÍSLE3ÍG05 - Glæpasögur
  • ÍSLE3KF05 - Kvikmyndafræði
  • ÍSLE3KS05 - Miðaldarbókmenntir
  • ÍSLE3NN05 - Goð, gyðjur og forynjur - Norræn goðafræði
  • ÍSLE3SÍ05 - Íslenskar smásögur
  • ÍSLE3TS05 - Félagsleg málvísindi
  • ÍSLE3UM05 - Málfræði og málsaga

3.tungumál

Nemendur eiga að velja 15 einingar í einni grein. Hér er yfirlit yfir tungumálaáfanga:

  • SPÆN1RL05 - Grunnáfangi í spænsku
  • SPÆN1HT05 - Framhaldsáfangi í spænsku
  • SPÆN1RS05 - Lokaáfangi í spænsku
  • ÞÝSK1RL05 - Grunnáfangi í þýsku
  • ÞÝSK1HT05 - Framhaldsáfangi í þýsku
  • ÞÝSK1RS05 - Lokaáfangi í þýsku

Hreyfing

Nemendur eiga að velja 2 einingar í hreyfingu. Hér er yfirlit yfir hreyfingaráfanga:

  • HREY1AH01 - Líkamsrækt
  • HREY1JÓ01 - Jóga
  • HREY1BO01 - Boltaleikir í sal
  • HREY1ÚT01 - Útivist

Enska á 3.þrepi

Nemendur eiga að velja 5 einingar á 3.þrepi í ensku. Hér er yfirlit yfir enskuáfanga á 3.þrepi:

  • ENSK3VV05 - Viðskiptaenska
  • ENSK3VG05 - Vísindaenska
  • ENSK3MB05 - Bókmenntir á 20.öld
  • ENSK3FV05 - Félagsvísindaenska

Raungreinaval

Nemendur á náttúruvísindabraut eiga að velja 20 einingar sem falla undir raungreinasvið. Hér er yfirlit yfir áfanga sem koma til greina en listi þarf ekki að vera tæmandi. Gætið vel að reglum um undanfara.

 Stærðfræði/enskuval

Á listnámsbrautum, á fjölgreinabraut og í kröfum um viðbótarnám til stúdetnsprófs að loknu starfsnámi eiga nemendur að taka 15 einingar í stærðfræði-/enskuvali. Nemandi getur valið að taka 15 einingar í annarri greininni eða tekið blöndu beggja.

 Bóknámssérhæfing

Bóknámssérhæfing (BKNS) er 15 eininga (þriggja áfanga) val nemanda í ákveðinni grein til sérhæfingar, t.d. þýsku, spænsku, sálfræði, félagsfræði, stærðfræði,  líffræði eða viðskiptagreinum, svo einhverjir kostir séu nefndir. 

 Viðskiptagreinaval

Nemendur á viðskipta-og hagfræðibraut eiga að velja 15 einingar sem falla undir viðskipta-/ hagfræðigreinasvið. Hér er yfirlit yfir áfanga sem koma til greina en listi þarf ekki að vera tæmandi. Gætið vel að reglum um undanfara.

BÓKF2TF05 - Tölvubókhald
BÓKF3ÁB05 - Reikningshald
HAGF3ÞM05 - Þjóðhagfræði
STÆF2RH05 - Rúmfræði og hronaföll
STÆF2VH05 - Vigrar og hornaföll
STÆF3HD05 - Heildun og diffurjöfnur
STÆF3BD05 - Breiuðbogar og diffurjöfnur
UPPE2FF05 - Viðburðastjórnun
VIÐS2MS05 - Markaðsfræði

UPPT2MO05 - Upplýsingatækni

Óbundið val

Undir óbundið val geta fallið allar einingar sem ekki tilheyra kjarna, bundnu vali eða faggreinavali brautar, t.d. áfangar á 1. þrepi í íslensku, stærðfræði og ensku.

Tónlistarkjörsvið

Á tónlistarkjörsviði fjölgreinabrautar taka nemendur um helming námsins í Tónlistarskólanum á Akureyri, á einni af þremur námsleiðum. Einingafjöld á önn á þessum námsleiðum kann að vera ólíkur og því eru tölur í töflu einungis áætlaðar. Nánara skipulag námsleiða TónAk má sjá undir tenglum hér fyrir neðan.

Klassísk tónlist Rytmísk tónlist Skapandi tónlist
Getum við bætt efni síðunnar?